Hellaferð í Víðgelmi

Hellaferð í Víðgelmi er einstök upplifun og við allra hæfi en aðgengi hefur verið stórbætt með tilkomu göngupalla.

Víðgelmir er oft sagður vera konungur íslenskra hella og ekki að ástæðulausu. Eins og nafnið gefur til kynna er Víðgelmir afar stór eða u.þ.b. 148.000m3. Þessi undraveröld hefur að geyma litríkar hvelfingar, 1100 ára gamlar hraunmyndanir og árstíðabundinn ís sem setur skemmtilegan svip á umhverfið.

 • Upplýsingar um ferð:
  • Verð:
   • Fullorðnir – 7.000kr
   • 7-15 ára – 3.800kr
   • 0-6 ára – ókeypis
  • Tími: 1.5 kls.
  • Erfileikastig: 1/5
  • Innifalið: Hjálmur, ljós og leiðsögn.

Ferðagjöf:

Ferðagjöf 2021 er aðgengileg á Ísland.is og þurfa allir sem ætla að nýta sér gjöfina að skrá sig aftur inn þar og sækja nýja Ferðagjöf.

Til þess að nota ferðagjöfina þá þarf að setja inn númer ferðagjafar í skrefi nr. 2 í bókunarferlinu.

Í skrefi nr. 2 er smellt á “Afsláttarnúmer eða gjafakort” og númerið sett inn þar sem stendur “Gjafabréf”.

ATH. Aðeins er hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hverja bókun.

Með því að nota gjafabréfið hjá okkur í einstaka hellaupplifun ertu að styðja við íslenskt fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu og okkar nánasta umhverfi.

*Gestir mæta 10-15 mín. fyrir brottför í þjónustuhúsið við Víðgelmi.
*Hægt er að fá skutlu frá Húsafelli að Víðgelmi en þarf að bóka sérstaklega.
*Við mælum með húfu og vetlingum.
*Gestir með börn yngri en 6 ára þurfa að samþykkja og fylgja reglum sem The Cave setur.
Ertu með afsláttar kóða? Settu hann inn í bókunarferli.

You might also be interested in:

From Husafell

Into the Glacier

Step into a glacier's heart by visiting the man-made ice cave in Langjökull Glacier. Walking inside Iceland's second largest glacier is truly a once in a lifetime opportunity and an experience you shouldn't miss.

Travel Style: Active
Service Level: Standard
Trip Type: Small Group

Other Tours:

Krauma Natural Baths
Krauma

Natural Baths

Krauma is a natural geothermal baths & spa at Deildartunguhver, Europe’s most powerful hot spring.
the lava show
The Lava Show

A Lava Experience

Want to experience real flowing lava (yes real lava!) up close in a safe environment? Than this is the tour!
Into the Glacier from Klaki Base Camp
Into the Glacier

Klaki Base Camp

Come join us for an unbelievable adventure that will lead you to the untouched beauty and raw nature of Langjökull